Þú getur sko alveg hætt að láta þig detta svona, góði. Þú færð hvorki tár né þaðan af síður að ég kalli á þyrlu, þú ert enginn Ólafur Ragnar forseti.