Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.

Fréttir

Velkomin á Sigmunds-vefinn

27.08.2018

Velkomin á vef með teikningum Sigmunds. Vefurinn inniheldur allar skopteikningar Sigmunds, sem birtar voru í Morgunblaðinu frá 1964-2004. Þér er boðið að vafra um vefinn og njóta þess sem þar er að finna og taka þátt í að gera vefinn betri.

Allar athugasemdir sendist á netfangið: kari@vestmannaeyjar.is eða í síma 488 2041 eða 892 9286.

Lesa meira
Áttu ekki eitthvert dót, frú? Við erum að safna í tombólu til að styrkja gott málefni.