Það er víst alveg borin von, að hann geti blásið á kertin sjálfur, Lára mín. Doktorinn segir hann ekki hafa svo mikið sem leyst vind síðan fyrir þjóðarsátt.