Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
... eða á að hafa það upp á gamla móðinn?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
DÓRI litli þyrfti líka að komast í athvarfið til þín hr. forsætisráðherra. Hann bæði heyrir illa og stamar á stautinu.

Dagsetning:

15. 11. 1974

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Á að setja gosbrunn í Tjörnina?