Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
19721108
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er nú minnsta málið, Bjössi minn, við erum sko í góðum málum. Það er nú bara orðið hægt að losna við svuntuna í beinni í "Ísland í dag."

Dagsetning:

08. 11. 1972

Einstaklingar á mynd:

- Elísabet II Englandsdrottning

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Veiðum áfram" - segir Bretadrottning í hásætisræðu Elísabet Bretadrottning sagði í hásætisræðu í gær, að Bretar "mundu halda áfram veiðum við Ísland". Hásætisræðan ....