Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19721113
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við komumst víst ekki lengra í ár, kæru loðnur!

Dagsetning:

13. 11. 1972

Einstaklingar á mynd:

- Björn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skjóna felld Stoppuð upp og sett á safn Skjóna sú fræga skepna, sem málaferli stóðu út af fyrir nokkrum árum og Hæstiréttur dæmdi Birni Pálssyni á Löngumýri var felld í fyrradag í sláturhúsinu á Blönduósi. Var Skjóna síðan flutt í frystihúsið þar til geymslu. En sögu Skjónu er þar með ekki lokið, því að fyrirhugað er að gera hana að safngrip. Stoppa á Skjónu upp og verður hún síðar til sýnis í Dýrasafninu í Reykjavík, að því er Mbl. var tjáð í gær.