Dagsetning:
                   	20. 11. 1972
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Ólafur Jóhannesson                	
- 
Björn Jónsson                	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Rembihnútur á skjóðunni
Í þingræðu 25. október síðastliðinn lýsti forsætisráðherra Ólafur Jóhannesson því yfir, að hann teldi að hin svokallaða valkostanefnd myndi skila áliti í byrjun nóvember. Enn hefur þessi nefnd þó ekki skilað af sér, og sá grunnur læðist að mönnum, að draga eigi birtingu nefndarálitsins fram yfir ASÍ þingið, sem hefst á næstkomandi mánudag. ...