Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19730115
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
... og mér fannst ég vera mikill víkingur, sem sigraði allt og alla.

Dagsetning:

15. 01. 1973

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Látið kertið eiga sig, slökkviliðsmenn ..." Góðu heilli urðu útköll slökkviliðsins á gamlárskvöld fæst af annarri stærðargráðu en það í Breiðholti. Þangað hafði liðið verið kvatt að Hjaltabakka 10, en þar hafði einhver séð eldbjarma á svölum. "Æ, þið ætlið þó ekki að slökkva á kertinu fyrir mér", sagði íbúðareigandinn, sem kom þar fram á svalir, þegar slökkviliðsbílar og algallaðir slökkviliðsmenn voru komnir á staðinn ...