Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19730211
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

11. 02. 1973

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Landhelgisdeilan: Bretar luma á leyndarmáli Breska blaðið Hull Daily Mail skýrir frá því hinn 1. febrúar síðastliðin, að ef íslensk varðskip taki upp á því á næstunni að klippa á togvíra breskra togara, þá muni ýmislegt koma varðskipsmönnum á óvart, því að togararnir lumi nú á varnaraðferðum sem nú er gætt sem leyndarmáls.