Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19730928
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við þurfum ekkert að borga, Davíð minn, ég afgreiddi þetta foreldravandamál bara sem fyllirísröfl.

Dagsetning:

28. 09. 1973

Einstaklingar á mynd:

- Halldór E. Siguðsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sköllóttir skattlagðir Ekki hefur tíðkast að leggja aukaskatta á menn fyrir að vera sköllóttir. Sagt er, að giftir menn hafi einu sinni verið skattlagðir sérstaklega í Rómarveldi og ógiftir menn á sama hátt í annan tíma. En slíkir skattar hafa aldrei náð fótfestu, því að rangindi þeirra eru augljós. Eina mismununin í skattlagningu, sem hefur náð almennri útbreiðslu, er í tekjusköttum. Prósenta álagningar hækkar eftir hærri tekjum.