Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
19750521
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er sko óhætt að gefa mér 60 millu afslátt, Jón minn. Ég er sko ekki þessi alræmda Ingibjörg Sólrún eða hvað hún nú heitir.

Dagsetning:

21. 05. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Gylfi Þ. Gíslason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Gylfi berst fyrir zetu Gylfi Þ. Gíslason bar í gær fram frumvarp um stafsetningu, þar sem meðal annars er gert ráð fyrir endurreisn þess merka stafs Z. Hann segir: Rita skal Z fyrir upprunalegt ds, ðs, ts, bæði í stofni og endingu, þar sem ....