Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19750603
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Bíddu bara þangað til að við verðum líka búnir að koma okkar stjórnarandstæðingum bak við lás og slá!!

Dagsetning:

03. 06. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Geir Hallgrímsson
- Eðvarð Sigurðsson
- Björn Jónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. -