Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
19770312
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er nú meira vesenið. - Þegar okkur er að takast að gera landið reyklaust, kemur þessi friðarhöfðingi púandi stertinn sinn í allar áttir!!

Dagsetning:

12. 03. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Biðja Fjallkonunni vægðar fyrir erlendum tröllum Fundur í kvenfélaginu Bergþóru í Ölfusi samþykkti að lýsa undrun sinni og mótmæla samþykkt meirihluta hreppsnefndar Ölfushrepps í Þorlákshöfn um athugun á álveri þar á staðnum