Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19770503
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við komumst víst ekki lengra í ár, kæru loðnur!

Dagsetning:

03. 05. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Grjótagjá ónýt? Flestir sem komið hafa að Mývatni kannast við hinn vinsæla baðstað í Grjótagjá. Ljóst er nú, að hún hefur lokið hlutverki sínu sem slík a.m.k. í bili, því að bæði er að ekkert vit er í því að sleppa fólki niður í gjána og að auki hefur orðið mjög mikið grjóthrun í gjánni og ekki séð fyrir endann á því ennþá. Breytingar hafa líka orðið miklar á vatnsborði gjárinnar, þannig að vatn hefur hækkað um eina 10 sm.