Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
19830310
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er sko óhætt að gefa mér 60 millu afslátt, Jón minn. Ég er sko ekki þessi alræmda Ingibjörg Sólrún eða hvað hún nú heitir.

Dagsetning:

10. 03. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen
- Ragnar Arnalds
- Steingrímur Hermannsson
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ríkisútgerð á erlendar skuldir Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra, svaraði nýlega á Alþingi fyrirspurn um rekstrarafkomu nokkurra ríkisfyrirtækja, sem hann hefur hönd í bagga með. Járnblendiverksmiðjan, Kísiliðjan. Áburðarverksmiðja ríkisins og Sementsverksmiðja ríkisins skiluðu öll verulegum rekstrarhalla.