Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19860412
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uppvakningar vinstristjórnarinnar verða nú æ aðgangsharðari með hverjum deginum sem líður!

Dagsetning:

12. 04. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson
- Steingrímur Hermannsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hurðum slkellt í stjórnarráðinu: Albert gekk út af ríkisstjórnarfundi. Slæm hegðun segir forsætisráðherra. Fullyrða má að Albert Guðmundsson iðnaðarráðherra sé kominn hálfur út úr ríkisstjórninni. Samkvæmt heimildum Tímans