Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19920517
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Töframeistararnir telja efnahagsvandann auðleystan þannig að allir fái nóg.

Dagsetning:

17. 05. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Jóhann Þórðarson hrl. segir stjórnarskrárbrot að samþykkja EES samninginn eins og hann liggur fyrir: Rómarsamningurinn virkar í raun sem stjórnarskrá