Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
19930920
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Þið hefðuð getað sparað ykkur að koma með háfinn, snillingar. Þeir dóu allir úr hlátri þegar þeir fréttu af kortunum....
Dagsetning:
20. 09. 1993
Einstaklingar á mynd:
-
Davíð Oddsson
-
Jóhanna Sigurðardóttir
-
Friðrik Klemenz Sophusson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Jóhanna Sigurðardóttir gekk út af ríkisstjórnarfundi vegna ágreinings við aðra ráðherra. Segist vera óbundin af afgreiðslu fjárlaganna.