Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
19931120
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

20. 11. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Clinton, Bill J
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Viðræðurnar um framtíð varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli: Jón Baldvin ætlar greinilega að selja sig dýrt í viðræðunum við Bandaríkjamenn þar sem tekist er á um dvöl bandaríska varnarliðsins.