Dagsetning:
                   	29. 03. 1982
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Ólafur Jóhannesson                	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
"Annars hjálpi okkur allir heilagir"
Ólafur Jóhannesson sagði aðgerðir iðnaðarráðherra í Helguvíkurmálinu ekki standast lagalega og ákvörðun um riftun samninga væri einstæð og hættuleg íslenskum rétti.
Þar sem iðnaðarráðherra stæði í stórræðum þessa dagana og framundan væru viðræður við Alusuisse sagðist Ólafur vona, að þar stæði iðnaðarráðherra á sterkari lagalegum grundvelli. "Annars hjálpi okkur allir heilagir," sagði Ólafur Jóhannesson