Dagsetning:
                   	23. 06. 1983
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Geir Hallgrímsson                	
- 
Steingrímur Hermannsson                 	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Notaði mink til að draga símakapla
Hann hafði ráð undir rifi hverju flokksstjórinn hjá Pósti og síma á Akureyri, Magnþór Jóhannsson, þegar  hann þurfti að draga símakapla í þar til gerð rör í hina nýju brú yfir Svarfaðardalsá. Eftir að hafa reynt að draga stálfjöður árangurslaust í gegn um rörin, datt honum það snallræði í hug að fá lánaðan mink frá minkabúinu á Böggvisstöðum til að framkvæma verkið.