Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ætli það sé nú ekki kominn tími til að þið látið okkur fagmennina finna hvað er í pípunum, piltar ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

23. 06. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Geir Hallgrímsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Notaði mink til að draga símakapla Hann hafði ráð undir rifi hverju flokksstjórinn hjá Pósti og síma á Akureyri, Magnþór Jóhannsson, þegar hann þurfti að draga símakapla í þar til gerð rör í hina nýju brú yfir Svarfaðardalsá. Eftir að hafa reynt að draga stálfjöður árangurslaust í gegn um rörin, datt honum það snallræði í hug að fá lánaðan mink frá minkabúinu á Böggvisstöðum til að framkvæma verkið.