Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ætli þeir haldi nú ekki að þú sért með falinn byssuhólk undir buxnastrengnum, eftir þetta flangs þitt utaní flugfreyjunum, flagarinn þinn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Björn er kominn í borg, frú borgarstjóri.

Dagsetning:

16. 01. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Geir Hallgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vopnaðir lögreglumenn. Stríðið gegn alþjóðlegum hryðjuverkamönnum tekur á sig margvíslegar myndir. Nú er svo komið, að íslensk yfirvöld hafa séð þann kost vænstan að láta vopnaða lögreglumenn gæta öryggis í alþjóðlegu flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli.