Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
ÆTLIÐ þið að láta mig missa alla mína bestu menn til Rússlands? Þeir vilja bara fá að vera þrælar hjá mér áfram?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þið standist vel skilyrði um mikla erlenda peninga, en þið eruð ekki útlendingar og ekki heldur með rétt flokksskírteini, herrar mínir.

Dagsetning:

13. 10. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Leiguliðar krefja ráðherra um lausnir: Vilja fara fram hjá Kvótaþingi