Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ætlið þið að vera að þessu bévuðu hlandstandi þangað til að búið verður að loka ?!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég er þó þakklátur pabbanum fyrir að skjóta henni ekki upp með rakettu!!!

Dagsetning:

19. 12. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Carlson, Ingvar
- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrímsson
- Jensen, Uffe Ellemann
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Brýnt að afgreiða samninginn sem fyrst, segir Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra. Ræðst af andvökum og þvagfærum. "Við erum einir eftir og ég er mikið spurður hver sé skýringin á því hvað við erum lengi að samþykkja samninginn.