Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
AF hverju ert þú ekki bara að veiða í þinni Hrútafjarðará Sverrir minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, inn, hróin mín, ég neyðist til að flytja ykkur út eins og hvern annan gámafisk, það fæst ekkert fyrir ykkur hér.

Dagsetning:

28. 05. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Finnur Ingólfsson
- Guðmundur Bjarnason
- Gunnlaugur Magnús Sigmundsson
- Halldór Ásgrímsson
- Sverrir Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Alvarlegar ásakanir. Frá því Sverrir Hermannsson, fyrrum Landsbankastjóri, tjáði sig fyrst um Landsbankamálið hefur hann verið óspar á alvarlegar ásakanir í garð nafngreindra og ónafngreindra einstaklinga. Hér er........