Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Af hverju getur þú ekki bara sagt gúgg- gú eins og aðrar gauksklukkur, hryllingurinn þinn ????
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er við hæfi að mestu snjókarlar ísl. stjórnmálaveðráttu kveðji með smá fírverki áður en kosningasólin nær að bræða þá!

Dagsetning:

15. 07. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Friðrik Klemenz Sophusson
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hverjum klukkan glymur. Það er ekki í tísku að hafa áhyggjur af skuldasöfnun hins opinbera, segir Hörður H. Helgason, sem telur hátt í helming landframleiðslunnar fara í skatta.