Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Áfram með tuttlið, Hvati minn. Hann andar enn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uss - Þetta er nú ekki til að hafa áhyggjur af, kæri Carter minn. - Minn er búinn að vera fastur í framgírnum í áraraðir!

Dagsetning:

02. 03. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Veikt fólk er farið að neita sér um lyf og læknisþjónustu. Hörð gagnrýni stjórnarandstöðu á stefnu ríkisstjórnarinnar í heilbrigðismálum.Davíð Oddsson: Sighvatur er vaskur og á heiður skilinn.