Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Afsakið. - Næsti dagskrárliður fellur niður vegna auraleysis!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Rólegur góði! Þetta er enginn vígahnöttur, bara hann Sólnes karlinn að hoppa niður af Kröflusvæðinu!

Dagsetning:

27. 04. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Dagskrá útvarps og sjónvarps: "Stórkostlegur niðurskurður er framundan" "Að öllu óbreyttu er fyrirsjáanlegur stórkostlegur niðurskurður bæði hjá útvarpi og sjónvarpi enda ekki annað að sjá en Ríkisútvarpið sé að sigla inn í einhverja þá mestu fjárhagskreppu sem það hefur átt við að stríða".