Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Aldrei fór svo á þessum síðustu og verstu tímum, að ekki gengi ein grá sækýr á land!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Eftir reynslu okkar af síðustu Ólympíuleikum mælum við eindregið með því að þið þjófstartið dálítið löngu áður en hættumerkið verður gefið.

Dagsetning:

18. 05. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Hans G. Andersen
-

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.