Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Aldrei hefur borist annað eins af pólitískum fréttum að handan eins og eftir lát síðustu vinstrisstjórnar!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Eftir reynslu okkar af síðustu Ólympíuleikum mælum við eindregið með því að þið þjófstartið dálítið löngu áður en hættumerkið verður gefið.

Dagsetning:

25. 10. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Ragnar Arnalds

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.