Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Augnablik, góði! - Hvort ertu með bevis fyrir geispa eða brosi?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við getum verið alveg róleg. - Forsætisráðherra á ábyggilega eftir að segja að hér sé bara verið að mála skrattann á vegginn!!

Dagsetning:

25. 05. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Vilhjálmur Hjálmarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Leyfi þarf til myndatöku á Alþingi: Þingmönnum illa við skrípamyndir Þegar blaðamaður og ljósmyndari Dagblaðsins gerðu sér ferð á Alþingi í gær, vakti það athygli að ljósmundara blaðsins var vísað burt af göngum Alþingis. Þingverðir báru því við að blaðaljósmyndarar lægju nú öllum stundum fyrir þingmönnum, til þess að ná af þeim myndum í ýmsum afkáralegum stellingum. Því mætti ekki lengur koma inn í húsið án leyfis.