Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Bændur telja að það verði með einhverjum ráðum að koma í veg fyrir að mjólkinni sé hellt niður í verkföllum!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Slæmar fréttir, herra forseti. Rússar eru að fara langt framúr okkur í mannréttindamálunum ...

Dagsetning:

18. 03. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Halldór E. Siguðsson
- Björn Jónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Púkinn í fjósinu