Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Bara að setjast, herrar mínir - og atvinnuleysið hverfur eins og dögg fyrir sólu ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
"Bragð er að þá prófessor finnur".

Dagsetning:

04. 09. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Samkeppni haldin um nýsköpun: Snjallræði til bjargar íslenskum atvinnuvegi. Efnt hefur samkeppni um nýsköpun í íslensku atvinnulífi sem hlotið hefur heitið "Snjallræði".