Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Bara haustrúning, góðurinn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Jú, jú. Ég sé líka ljós, bróðir - meira að segja tvö....

Dagsetning:

04. 09. 1973

Einstaklingar á mynd:

- Halldór E. Siguðsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ríkið að rýja bíleigendur! "Jæja, þá er nú mælirinn fullur. Það á lengi að ganga á hlut okkar bíleigenda, og það er sama, hvað illa er farið með okkur af hálfu ríkis-mafíunnar, enginn þorir að segja neitt, hósti ...