Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
BÉVAÐUR fjölmiðlaáróður, það er ekki að finna svo mikið sem eina súpuskál á lofti.....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

07. 01. 1997

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Gæsin
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Engin fátækt. Um áramótin talaði forsætisráðherra líka til þjóðar sinnar og hafði þá ýmislegt að segja henni.