Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Bíddu bara þangað til að þú ert búinn að heyra Johnseninn syngja....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vertu ekki að brynna músum, gamla mín. Strákurinn þarf varla að vera lengi þarna fyrir vestan til að læra þetta!

Dagsetning:

07. 02. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Guðjón Hjörleifsson
- Vantar upplýsingar

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vestmannaeyjabær vill fá höfuðstöðvar Íslenskra sjávarafurða. Boðin aðstaða og niðurfelling opinberra gjalda.