Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Blessaður vertu. - Við verðum ekki lengi að koma öllum þessum íhaldsdraugum úr landi!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er komin tími á þetta. Sú gamla er búin að sukka villt og brjálað í útlöndum, og Palli P. alltaf að pína aumingjana, þú búinn að brjóta gleraugun og ekki hef ég verið bestur.

Dagsetning:

24. 01. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Svavar Gestsson
- Vantar upplýsingar

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.