Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Borgmister telur tíma vera kominn til að sýna alþjóð að hann geti líka kastað af sér utan borgarmúranna.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það var mikið að þeir sáu sóma sinn í að merkja þetta. Maður er orðinn hundleiður á að standa í þessari "hland" - handleiðslu alla daga.

Dagsetning:

01. 03. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Borg Davíðs