Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Bossinn er ofboðlítið spældur Heimir minn. Eigum við ekki banana handa honum?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

07. 01. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Edda Björgvinsdóttir
- Heimir Steinsson
- Ólafur Garðar Einarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Edda Björgvinsdóttir segist agndofa yfir pólitískum ofsóknum vegna áramótaskaups Sjónvarpsins: -maður sem gat ekki sungið þjóðsöng klipptur út en "apakattaráðherra" haldið inni.