Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
"Bragð er að, þá barn finnur"
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég treysti þér vinur til að draga mig ekki upp fyrr en það hætta að koma loftbólur!!

Dagsetning:

14. 11. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Geir Hilmar Haarde

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vilja fituskera fjárlögin. Fjárlagafrumvarpið er í megrun. Þingmönnum boðið í líkamsrækt til að hugsa um leiðir til að skera fituna af fjárlögunum og létta þannig þunga byrði skattgreiðenda.