Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Brúin hlýtur að vera kjörinn staður til að stöðva Evrópubrölt Halldórs.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Slæmar fréttir, herra forseti. Rússar eru að fara langt framúr okkur í mannréttindamálunum ...

Dagsetning:

12. 07. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrímsson
- Sturla Böðvarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherrarnir þrír gengu í fararbroddi yfir Brú milli heimsálfa eftir vígslu hennar í gær. Gengið þurrum fótum milli heimsálfa.