Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Drífið ykkur svo í hverfi fjölskyldnanna fjórtán og dillið ykkur þar...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Slæmar fréttir, herra forseti. Rússar eru að fara langt framúr okkur í mannréttindamálunum ...

Dagsetning:

25. 08. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Finnur Ingólfsson
- Sólon Rúnar Sigurðsson
- Sverrir Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Guðni Ágústsson segir viðskiptaráðherra verða að fara með fullri gát í að breyta rekstrarformi ríkisbankanna: bankarnir í sölubúning.