Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Eftir að sjávarútvegsráðherra bætti sólgleraugum við varnarkerfið að hætti Davíðs, eru ekki taldar neinar líkur á að vandinn verði viðurkenndur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Eftir lögmáli kerfisins verður varla langt í að byrjað verði að pakka niður, svona einum og einum.

Dagsetning:

27. 06. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Árni Matthías Mathiesen
- Árni Matthías Mathiesen
- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Athugun Fiskistofu á aflasamsetningu. Vísbending um mikið brottkast.