Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Eftir að sjávarútvegsráðherra bætti sólgleraugum við varnarkerfið að hætti Davíðs, eru ekki taldar neinar líkur á að vandinn verði viðurkenndur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Bærilega hefur tekist að telja verðbólguna niður, því varla er verið að spila með sparifjáreigendur, - rétt einu sinni?

Dagsetning:

27. 06. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Árni Matthías Mathiesen
- Árni Matthías Mathiesen
- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Athugun Fiskistofu á aflasamsetningu. Vísbending um mikið brottkast.