Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ég ætla bara að vona að þetta sé ekki neitt glundur af Jan Mayen svæðinu!!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Dreptu í rettunni, ormurinn þinn. Annars fáum við ekki lendingarleyfi!

Dagsetning:

21. 08. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Undirbúningur að sæðisbanka: Skandinavískt sæði í sigti Í undirbúningi er að koma á stofn sæðisbanka hérlendis, en slíkt fyrirkomulag hefur verið tekið upp á Norðurlöndum og víðar í Evrópu á undanförnum árum fyrir konur sem vegna ýmissa atriða hafa ekki átt börn. Slíkir bankar eru mjög fáir á Norðurlöndum. Víðtæk rannsókn er gerð á þeim sem leggja þar inn sæði. Er fyrst og fremst kannað hvort um er að ræða heilbrigt fólk og laust við erfðagalla.