Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ég er enginn kvótatittur sem ráðherrar geta pantað dóm yfir. Ég er "Stjörnugrís", góða.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

18. 04. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Siv Friðleifsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Deilur um umhverfismat svínabús: Ákvörðun ráðherra dæmd ógild. Siv Friðleifsdóttir. Hæstiréttur úrskurðaði að ákvörðun ráðherra gæti haft í för með sér umtalsverða röskun á eignarráðum og atvinnufrelsi.