Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Ég er fegin að þessu er lokið, Anna mín. Þetta var alltaf að koma hjá honum, eða rétt alveg að koma, eða núna kemur það, en svo kom, bara ekkert.....
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Þið hefðuð getað sparað ykkur að koma með háfinn, snillingar. Þeir dóu allir úr hlátri þegar þeir fréttu af kortunum....
Dagsetning:
15. 11. 1991
Einstaklingar á mynd:
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Kristín Ástgeirsdóttir
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Ekkert verður af byggingu álvers á Keilisnesi á næsta ári. Atlantsálsfyrirtækin vilja fresta framkvæmdum ótímabundið: Álverið flautað af?