Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég er kominn til að afla mér reynslu, hr. bæjarstjóri....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Í þessar breytingar mætti nota þær hundruð milljóna, sem Alþýðuflokksmenn höfnuðu, að notaðar væru til borananna við við Kröflu?!

Dagsetning:

07. 10. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Árni Johnsen
- Björn Bjarnason
- Guðjón Hjörleifsson
- Heimir Steinsson
- Lundinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fréttaskot úr fortíð. Herflokkurinn í Eyjum. (Birt Birni Bjarnasyni til hugarhægðar.) Það eru ekki nema 85 ár síðan stofnaður var herflokkur í Vestmannaeyjum. Flokk þennann stofnaði Khol sýslumaður (kapteinn Khol) 1854. Hafði hann daglegar heræfingar þar til Khol andaðist 1860, en lagðist alveg niður nokkrum árum síðar.