Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég er með slæmar fréttir, stelpur. Það eru allir orðnir hundleiðir á þessu prjóna- og basar veseni á okkur ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta þýðir ekkert, Pálmi minn. Honum verður ekki þokað. Þetta eru hans heimkynni...

Dagsetning:

15. 11. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Þórhildur Þorleifsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kvennalistinn vill í ríkisstjórn. Vinsældir Kvennalistans hafa minnkað jafnt og þétt undanfarna mánuði, ef marka má skoðanakannanir. Er greinilegt, að flokkurinn höfðar ekki jafn sterkt til kjósenda og áður.