Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ég er nú yfirjólasveinninn, góði! Og ég líð það ekki að sextíu bestu jólasveinar landsins séu ekki klæddir að jólasveinasið!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er engin stríðsyfirlýsing, en ég á eftir að góma ykkur öll, innflytjendur, skattsvikarar, fasteignabraskarar og heildsalar!

Dagsetning:

03. 01. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þrátt fyrir fjölgun jólasveina undanfarin ár anna þeir varla eftirspurn: Stofnsett hefur verið embætti yfirjólasveins