Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég fæ nú bara verk í veika lærið af tilhugsuninni um fjögurra daga vinnuviku!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við þurfum ekki að hafa stórar áhyggjur af þessu hryðjuverkaliði eftir að við hervæddumst.

Dagsetning:

24. 06. 1972

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Laugardagssýkillinn kominn í mjólkina Enn þyngist bagginn á frúnum Framvegis verða húsmæður í mörgum hverfum borgarinnar að kaupa mjólk á föstudögum til þriggja daga, - til hér um bil hálfrar viku, - þar sem Mjólkursamsalan hefur nú farið að dæmi margra kaupmanna í Reykjavík og auglýst laugar....